fimmtudagur, 19. júní 2008

Loksins loksins

þá er ég loksins búin að opna síðu í mínu nafni.... Ég tek þó skýrt fram að ég er ekkert að fara að blogga neitt að ráði, hérna verður að mestu að finna þá listviðburði sem ég tek þátt í hvort sem þeir eru einkasýningar eða samsýningar.
Vonandi hafið þið gaman af.

Engin ummæli: