mánudagur, 4. ágúst 2008

Næsta sýning


Laugardaginn 16 ágúst opnar Glálist sýninguna "Grálist engin smá list".

Í dag er ég alveg á fullu að mála fyrir sýninguna og hlakka mikið til að taka þátt. Við verðum líklega 16 Grálistar sem tökum þátt að þessu sinni, alltaf gaman að vera mörg saman. Þessu sýning er hálfgert framhald af sýningu sem við vorum með fyrir jól í DaLí gallerý en sú sýning hét
"Grálist með smálist" en þar mátti ekkert verk vera yfir 20x20 cm, aftur á móti mega engin verk vera undir 100x100 cm þann 16.

Hvet sem flesta að mæta á þessa sýningu......

Engin ummæli: