sunnudagur, 24. ágúst 2008

Grálist eingin smálist


Sýningin Grálist engin smálist stendur nú í Deiglunni og verður til sýnis þar fram yfir Menningarvöku. Við Grálistar erum auðvitað mjög sátt við hvernig tiltókst með þessa sýningu, erum alltaf jafn hissa þegar við komum saman úr sitthvoru horninu og sjáum niðurstöðuna, höfum ekki hingað til orðið fyrir vonbrygðum.
Enn eru umræður um hvort eitthvað skemmtilegt verði gert á menningarvöku í okkar nafni...verður bara að koma í ljós.

Engin ummæli: